top of page

Getnaðarvarnir

Getnaðarvarnir eru notaðar til að koma í veg fyrir þungun. Á meðan kona er á frjósemisskeiði eru líkur á því að hún verði þunguð. Það má skipta getnaðarvörnum í tvo flokka. Getnaðarvarnir með hormónalyfjum og án þeirra.

Getnaðarvarnir án lyfja: Koparlykkja, smokkur og hetta.

Getnaðarvarnir með hormónalyfi: Samsett pilla, hringur, minipilla, stafur, plástur, hormónalykkja og sprauta.

Getnaðarvarnir eru notaðar til þess að aðstoða við stjórn barneigna, með því að koma í veg fyrir þungun á meðan þær eru notaðar en þær trufla ekki frjósemi til frambúðar og valda ekki ófrjósemi. Það má lesa meira um getnaðarvarnir á heimasíðunni Heilsuvera.is og má nálgast hana með því að ýta hér (Margrét Héðinsdóttir o.fl.).

Mynd. 7

Mynd. 8

© 2023 by Name of Site. Proudly created with Wix.com

  • Facebook Social Icon
  • Twitter Social Icon
  • Google+ Social Icon
bottom of page